miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
+6
Benedikt 687
Anna M nr 165
Ágústa B 696
Björn H. no. 29
Ægir og Sigga
hafdísjúlía
10 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 2 af 2
Blaðsíða 2 af 2 • 1, 2
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Ég geri það líka, að pakka niður hversdags-dótinu og er bara með jólalegar styttur, finnst það svo æði, enda ekki pláss fyrir jóladótið líka.
Í fyrra var ekki stætt úti fyrir neinar jólafígúrur minn karl gafst líka upp á því að halda því gangandi
Svo í endaðann des, enduðu jólin hjá mér það var svo mikið óveður yfir 25 metrar og ég með risa stofugluggana á efri hæðinni og í hann fauk drasl rúður brotnuðu og jólatréð fauk inn í eldhús og áður en björgunarsveitin kom var vatnið yfir allt, og allt brotið og bramlað Og núna við að rifja þetta upp, skall á þvílíkt hriðjuveður
Hann Kári að minna á sig greinilega......
Í fyrra var ekki stætt úti fyrir neinar jólafígúrur minn karl gafst líka upp á því að halda því gangandi
Svo í endaðann des, enduðu jólin hjá mér það var svo mikið óveður yfir 25 metrar og ég með risa stofugluggana á efri hæðinni og í hann fauk drasl rúður brotnuðu og jólatréð fauk inn í eldhús og áður en björgunarsveitin kom var vatnið yfir allt, og allt brotið og bramlað Og núna við að rifja þetta upp, skall á þvílíkt hriðjuveður
Hann Kári að minna á sig greinilega......
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Mér finnst voða gaman og fallegt að sjá þetta hjá öðrum en mér!
Mörg hús eru stórglæsileg svo unun er á að horfa. Maður fór á rúntinn til að skoða.
Svo finnst mér sumir skreyta um of.Það er nú önnur saga...
Mörg hús eru stórglæsileg svo unun er á að horfa. Maður fór á rúntinn til að skoða.
Svo finnst mér sumir skreyta um of.Það er nú önnur saga...
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Ég er vonandi ekki þessir "sumir" Gústa mín
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Jóla-jóla
Ég er afskaplega mikið fyrir allskonar glingur kannsek um of en þetta er svo gaman, var að setja jólagardínurnar í eldhúsið ætli ég fari ekki að spila jólalög
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Við höfum engin barnabörn til að hjálpa, hans erlendis og okkar eina saman er á leiðinni, svo dæturnar tvær sem ekki eru óléttar ætla að hjálpa mér. Bóndinn sér svo um útigræjurnar.Guðný Zíta 06 skrifaði: Við fáum örugglega einhver barnabörn um helgina og þá verður eitthvað sett upp. Það er voða gaman að dúllast aðeins með barnabörnunum og láta þau hjálpa til.
þetta er svo gaman.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Alls ekki systa. Þú þarft marga eiginmenn til að setja upp allt skrautið sem ég er að meinaAnna M nr 165 skrifaði:Ég er vonandi ekki þessir "sumir" Gústa mín
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Vildi að ég ætti meira skraut, en ég vill ekki fleiri eiginmenn
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
seint koma sumir, ég var næstum búin að gleyma ykkur hér á spjallinu hjúkk að einhver er á svæðinu. ég var að koma stelpunum í rúmið, er ég sú eina sem er með svona ung börn?
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Hæ var farin að sakna þín.
Ég á engin lítil nema hundinn sem rekur mann í bælið kl.10
Ég á engin lítil nema hundinn sem rekur mann í bælið kl.10
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Datt í hug að þú hafir gleymt þessu eða værir að glíma við börninSiggi og Björk 240 skrifaði:seint koma sumir, ég var næstum búin að gleyma ykkur hér á spjallinu hjúkk að einhver er á svæðinu. ég var að koma stelpunum í rúmið, er ég sú eina sem er með svona ung börn?
Ertu ekki hress annars?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Hæ jú ég er mjög hress. Litla handsprengjan mín er að byrja á leikskóla eftir helgi svo ég sé fram á rólega morgna í vetur
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Þið hafið nú báðar gott af því, kannski þú kíkir á spjallið, ég geri það stundum á morgnana þegar börnin lúlla hjá mér.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
jólaljósin
Gaman að heyra í ykkur krakkar að þið séuð svona mikil jólabörn, ég er það líka
er bara ekki alveg komin í kassana, en er að hugsa um að byrja um helgina.
Ég er eins og þú Soffía set niður dót og næ í jólastytturnar, ég hef verið í nokkuð mörg ár
að safna númeraða jólatákninu frá jólahúsinu á akureyri og það þarf alltaf að finna nýtt pláss á hverju
ári fyrir nýjasta táknið. Svo hef ég verið að safna jólasveinunum svo það verður að pakka einhverju niður
sem fyrir er á meðan þetta fer upp, og svo auðvitað jólagardínurnar ómissandi.
Mér finnst skemmtilegast að hafa þetta sem lengst framm í janúar
Þetta lífgar svoupp og gleður manns hjarta, enda er hálf tómlegt þegar þetta fer niður aftur.
Það er svo mikil gleði í jólaundirbúningnum.
er bara ekki alveg komin í kassana, en er að hugsa um að byrja um helgina.
Ég er eins og þú Soffía set niður dót og næ í jólastytturnar, ég hef verið í nokkuð mörg ár
að safna númeraða jólatákninu frá jólahúsinu á akureyri og það þarf alltaf að finna nýtt pláss á hverju
ári fyrir nýjasta táknið. Svo hef ég verið að safna jólasveinunum svo það verður að pakka einhverju niður
sem fyrir er á meðan þetta fer upp, og svo auðvitað jólagardínurnar ómissandi.
Mér finnst skemmtilegast að hafa þetta sem lengst framm í janúar
Þetta lífgar svoupp og gleður manns hjarta, enda er hálf tómlegt þegar þetta fer niður aftur.
Það er svo mikil gleði í jólaundirbúningnum.
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Ég á eftir að hanga í tölvunni á morgnana á milli þvottavéla
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Kveð ykkur
og býð góða nótt!
Alltaf gaman á spjallinu svo Björk ,er ekki heillaráð að fá pabbann að svæfa svo að þú getir verið með okkur
Alltaf gaman á spjallinu svo Björk ,er ekki heillaráð að fá pabbann að svæfa svo að þú getir verið með okkur
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Ég er hrædd um að jólaskrautið hjá mér í ár verði óbrjótandi allavegana á jólatrénu,
ég er bæði með 2 ára skutlu sem fiktar í öllu og svo er ég með hvolp sem er ansi dugleg líka.
Pabbinn er að vinna í kvöld svo því miður.
ég er bæði með 2 ára skutlu sem fiktar í öllu og svo er ég með hvolp sem er ansi dugleg líka.
Pabbinn er að vinna í kvöld svo því miður.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
Ertu búin að bæta við? Komin með ja hva marga núna? það er eins gott að hafa hlutina óbrjótandi
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
ja ég e með tvo, sá stóri svarti fékk frábært heimili hjá fólki sem er duglegt að hreyfa hann en ég gat ekki verið bara með einn svo ég er með litla poodle tík líka og svo pomman og einn kött og 2froska og einn fisk og 2 ryksugur geri aðrir betur.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Ég er bara að fara í rúmið
Er í vertíðinni minni kertunum, og sé varla fram úr verkefnum, var að klára vinnuna í dag nú í þessu og er víst orðin frekar framlág, ég verð í Heiðmörk um þarnæstu helgi svo ekki verða jólaljósin sett upp þá, en kannski ef ég hef tími hendi ég þeim upp í vikunni, annars hrynja pantanirnar inn þessa daganna, held stundum að það sé verið að uppgvöta að það séu til kerti.. jókur..
aðventuljós
átti ekki falleg kerti í aðventukransinn
mig langar svo í stór kerti í kransinn minn
Gott að það sé mikið að gera , þá hringlar meira í sparibauknum ekki satt.
Gangi þér vel en farðu vel með þig
Hvað er um að vera í Heiðmörkinni
er það markaður
mig langar svo í stór kerti í kransinn minn
Gott að það sé mikið að gera , þá hringlar meira í sparibauknum ekki satt.
Gangi þér vel en farðu vel með þig
Hvað er um að vera í Heiðmörkinni
er það markaður
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: miðvikudagurinn 19. nóv. 2008
já það er markaður, í húsi Skógræktarfélagsins við Elliðavatn, algjör draumastaður, var í dag þar að setja upp og það er svo gott að koma þangað
Blaðsíða 2 af 2 • 1, 2
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 2 af 2
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum