Er ekki spjall á miðvikudögum?
+4
Björn H. no. 29
Ágústa B 696
Anna M nr 165
Siggi og Björk 240
8 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 2 af 3
Blaðsíða 2 af 3 • 1, 2, 3
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Núna þurfum við sérfræðinga á spjallið til að fræða okkur fáfróða.
Hvernig ætti þjóðstjórn að vera skipuð, ekki gamlir flokkseigendur, það gengur ekki.
Hvernig ætti þjóðstjórn að vera skipuð, ekki gamlir flokkseigendur, það gengur ekki.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Lítið um svör þegar stórt er spurt.
Maður vill breytingar, en við vöðum samt alltaf í sama skítnum Og ekki tekur betra við þegar ungdómurinn í landinu er alinn upp við það að skapa verðmæti á pappírum.
Er bara ekki nógu fróð til að skipa þjóðstjórn,
Maður vill breytingar, en við vöðum samt alltaf í sama skítnum Og ekki tekur betra við þegar ungdómurinn í landinu er alinn upp við það að skapa verðmæti á pappírum.
Er bara ekki nógu fróð til að skipa þjóðstjórn,
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Þeir eru að horfa, hvað með að leggja orð í belg.
Björn H. no. 29- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Borgarnes
Registration date : 09/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Er ekki þjóðstjórn vel valdir(kosnir) menn úr þjóðfélaginu?
Fagfólk úr ýmsum áttum? Það væri gaman að fá einhvern fróðann inn á spjallið það er satt.
Mikið er ég glöð að við hjónakornin erum í öryggri vinnu þessa dagana. Vorkenni svo fólkinu sem stendur uppi atvinnulaust og kannski bæði hjónin.Skelfilegt
Fagfólk úr ýmsum áttum? Það væri gaman að fá einhvern fróðann inn á spjallið það er satt.
Mikið er ég glöð að við hjónakornin erum í öryggri vinnu þessa dagana. Vorkenni svo fólkinu sem stendur uppi atvinnulaust og kannski bæði hjónin.Skelfilegt
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Æi ég verð svo reið þegar ég hugsa um þetta getum við talað um eitthvað uppbyggilegra.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Það er bara svoooo gott að fá að pústa smá
Annars er maður alltaf hress, mitt mottó er að lifa lífinu lifandi
Annars er maður alltaf hress, mitt mottó er að lifa lífinu lifandi
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Eitthvað uppbyggilegt
Endilega tala um eitthvað uppbyggilegt, það er ekki talað um annað en ríkistjórn, kreppu, atvinnuleysi og vandamál allan daginn, það eru allir að verða búnir að fá upp í háls af þessum umræðum.
Var að koma frá Akureyri á húsbílnum, og ég skal segja ykkur það að við vöktum þvílíka athygli að vera á ferðinni svona að vetri til
Það á að vera gott veður um næstu helgi er ekki ráð að fara þá eitthvað
Var að koma frá Akureyri á húsbílnum, og ég skal segja ykkur það að við vöktum þvílíka athygli að vera á ferðinni svona að vetri til
Það á að vera gott veður um næstu helgi er ekki ráð að fara þá eitthvað
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Þið dugleg.
Það er eftir ykkur tekið á vegum landsins Var ekki æði á Akureyri?
Mig langar svo eitthvað næstu helgi, en nú er bóndinn búinn að ákveða að vinna á taxanum um helgina
En ef hann skyldi skipta um skoðun læt ég þig vita. Er eitthvað ákveðið hvert skal halda?
Mig langar svo eitthvað næstu helgi, en nú er bóndinn búinn að ákveða að vinna á taxanum um helgina
En ef hann skyldi skipta um skoðun læt ég þig vita. Er eitthvað ákveðið hvert skal halda?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Eruð þið með bílinn á vetrardekkjum ? Við erum með litla stelpu og enga miðstöð svo við látum sumrin nægja í bili.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
ferð um helgina
Ég er að reyna að fá manninn bara eitthvað stutt austur fyrir fjall, á Iðu eða þjórsárver
held að veðrið eigi að vera ágætt
held að veðrið eigi að vera ágætt
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Vetrarferðir
Já bíllinn er á nagladekkjum, hefði nú ekki boðið í ferðina í gær norður nema að vera á nöglum, það er sko vetur þegar þú kemur efst á öxnadalsheiðina, og allaleið á Akureyri, og í dag var orðin hálka á Holtavörðuheiðinni.
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Ég fór úr Seljahverfi niður í bæ í dag og hjá mér er allt autt en hvítar gangstéttir og götur í miðbænum. Hef frekar upplifað þetta öfugt. Nú fer maður að bíða eftir jólasnjónum og aðventunni
Síðast breytt af Anna M nr 165 þann Mið Nóv 12 2008, 15:15, breytt 1 sinni samtals
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Ég þurfti að stoppa dóttur mína 8 ára í gær hún ætlaði sko út í bílskúr að ná í jóladótið og gera fínt hjá sér, það eru komnar seríur á nokkur hús hér á Selfossi, kannski bara gott að fá smá birtu í allt það svarta sem hvílir yfir Íslandi.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Vetrarferðir
hafdísjúlía skrifaði:Já bíllinn er á nagladekkjum, hefði nú ekki boðið í ferðina í gær norður nema að vera á nöglum, það er sko vetur þegar þú kemur efst á öxnadalsheiðina, og allaleið á Akureyri, og í dag var orðin hálka á Holtavörðuheiðinni.
Hvernig bíl eru fólkið á, fjórhjóladrifnum eða hvað. Það er eins gott að miðstöðin klikki ekki ef gista þarf uppi á heiðum á þessum tíma Er bara að jafna mig ,Púllararnir mínir voru að tapa í enska bikarnum, þið vitið hvernig líðanin er,,,,mér datt þetta svona í hug,,,,
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Engin svo lítil börn hér búandi, en það er verið að stoppa mig jólabarnið af með að byrja, er svolítið fyrir að skreyta
En ég hef löglega afsökun að byrja fyrir 1 des, fyrir dagmömmubörnin, set upp dagatal og seríur fyrir þau
En ég hef löglega afsökun að byrja fyrir 1 des, fyrir dagmömmubörnin, set upp dagatal og seríur fyrir þau
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Ég hélt að allir væru farnir útaf loksins þegar ég er komin í stuð að skrifa.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Nei, nei er samt farin að geispa smá, það er enginn tíma á þessu hjá okkur, spjöllum bara meðan einhver nennir
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Ég er svo ánægð að fá smá tíma fyrir mig í tölvunni að ég verð mætt fyrst næsta miðvikudag.
Svona er ég þegar ég finn eitthvað skemmtilegt þá dett ég í það.Ekki flöskuna
Svona er ég þegar ég finn eitthvað skemmtilegt þá dett ég í það.Ekki flöskuna
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Anna M nr 165 skrifaði:Nei, nei er samt farin að geispa smá, það er enginn tíma á þessu hjá okkur, spjöllum bara meðan einhver nennir
ég líka, góða nótt.
Ægir og Sigga- Fjöldi innleggja : 737
Hvaðan ertu? : Fáskrúðsfirði
Registration date : 15/04/2008
Þá spjöllum við og fleiri með.
Endilega að eiga smá tíma fyrir sig, þú getur alveg kíkt önnur kvöld, þetta var bara hugmynd með föst kvöld til að fá sem flesta inn í einu.
Ég kíki orðið á hverjum degi hingað og finnst það frábært að kynnast fólki
Ég kíki orðið á hverjum degi hingað og finnst það frábært að kynnast fólki
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Góða nótt dúllurnar.
Ætla að fara og viðra voffana og koma mér svo í bólið, takk fyrir í kvöld allir
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Góða nótt Ég nenni ekki út með mína voffa.
Siggi og Björk 240- Fjöldi innleggja : 105
Hvaðan ertu? : Selfossi
Registration date : 29/03/2008
góða nótt
Við höfum miðstöð í bílnum og hún er mjög fín, við erum á Fiat dukato framhjóladrifnum og það er ekki gott þegar eitthvað er að færð, en þetta bjargaðist allt í þessarri ferð og var mjög gaman.
Góða nótt öll
Góða nótt öll
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Takk fyrir síðast... var að henda inn nokkrum myndum frá árshátiðinni... þurfti að finna forrit í albúmin og svona,, til að hafa þetta svipað og forverinn,,,tók reyndar fáar myndir á arshátiðinni og þar að auki hafði "einhver" stillt vélina á einhverja vitleysu svo það fóru alltof margar í ruslið:-) En þetta var bara gaman...
Já ég biði nú ekkert í það að vera tvæla á Viðhaldinu norður í land á þessum árstíma..enda svo sem ekki á nöglum.
Smiðurinn minn mætti loksins í dag og er farinn að glerja hjá okkur... svo við erum bara góð... Helga steypir og steypir kerti... fengum loks gjaldeyrisfærsluna fyrir vaxinnflutningnum í dag... svo eins og ég segi... bara góð!
Já ég biði nú ekkert í það að vera tvæla á Viðhaldinu norður í land á þessum árstíma..enda svo sem ekki á nöglum.
Smiðurinn minn mætti loksins í dag og er farinn að glerja hjá okkur... svo við erum bara góð... Helga steypir og steypir kerti... fengum loks gjaldeyrisfærsluna fyrir vaxinnflutningnum í dag... svo eins og ég segi... bara góð!
Re: Er ekki spjall á miðvikudögum?
Svo var Vigdís að vísa á myndir í gestabók, flottar myndir af ykkur Helgu þar
Sé að það hefur verið mikil gleði og gaman
Sé að það hefur verið mikil gleði og gaman
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Blaðsíða 2 af 3 • 1, 2, 3
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 2 af 3
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum