Leggið í hugmyndabankann
4 posters
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Leggið í hugmyndabankann
Ágætu félagar, nú langar mig að setja hér fram spurningu og fá frá ykkur hugmyndir. Á aðalfundinum var eins og fram hefur komið lagðar spurningar fyrir þá félaga sem voru á fundinum og frá einum hópnum kom tillaga um að "FÉLAGIÐ HAFI FERÐIR Á FÁFARNAR SLÓÐIR" þarna er átt við staði sem við erum alla jafna ekki að fara á. Nú bið ég um hugmyndir af skemmtilegum stöðum, sem þið vitið um, lát heyra í ykkur, og ef þið þekkið þá vel, að segja okkur hvernig er aðstaðan á þessum stöðum og við hvern á að tala til að fá að koma með stórann hóp.
Kv.Soffía Keili
Kv.Soffía Keili
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Re: Leggið í hugmyndabankann
Þarna er ég á gati, stóru gati
Spennandi kostur að fara eitthvað útúr sem okkur finnst miklu skemmtilegra heldur en að vera á hefðbundnum tjaldstæðum. Við skulum leggja hausinn í bleyti á þessum bæ
Fín myndin af þér
MAmama verður bara að koma sér á ljósmyndastofu allir svo fínir
Spennandi kostur að fara eitthvað útúr sem okkur finnst miklu skemmtilegra heldur en að vera á hefðbundnum tjaldstæðum. Við skulum leggja hausinn í bleyti á þessum bæ
Fín myndin af þér
MAmama verður bara að koma sér á ljósmyndastofu allir svo fínir
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Þekki engann, en....
Maður veit um fullt af stöðum sem maður vildi fara á, en að þekkja þann sem hefur yfir þeim stað að ráða er önnur saga.
Skil ekki alveg að staðirnir skipta svo miklu máli. Fyrir mér þá er það félagsskapurinn sem er aðalatriðið.
T.d. hef ég farið í 4 hvítasunnuferðir allar að Hlöðum fyrir utan eina sem var að Árnesi, og engin ferð var eins.
Þá meina ég að maður hittir ekki sama fólkið, það er mismunandi hljómsveitir, öðruvísi dagskrá og svo framvegis.
Við erum á litla Íslandi og auðvitað erum við oft á sömu stöðunum. Vona að þið skiljið hvað ég meina
Það sem mér dettur í hug og þá staði sem henta kannski í milliferðirnar (ekki með samkomuhúsi) Er t.d. Varmaland, þar er sundlaug, margt að skoða í kring og jafnvel hægt að fá inni í skólanum.
Svo kannski spurning um Arnarstapa eða Stykkishólm.
það sem skiptir máli er verð og kjör, er ódýrara fyrir félagið að vera að Hlöðum eða Árnesi? Spyr sá sem ekki veit.
Skil ekki alveg að staðirnir skipta svo miklu máli. Fyrir mér þá er það félagsskapurinn sem er aðalatriðið.
T.d. hef ég farið í 4 hvítasunnuferðir allar að Hlöðum fyrir utan eina sem var að Árnesi, og engin ferð var eins.
Þá meina ég að maður hittir ekki sama fólkið, það er mismunandi hljómsveitir, öðruvísi dagskrá og svo framvegis.
Við erum á litla Íslandi og auðvitað erum við oft á sömu stöðunum. Vona að þið skiljið hvað ég meina
Það sem mér dettur í hug og þá staði sem henta kannski í milliferðirnar (ekki með samkomuhúsi) Er t.d. Varmaland, þar er sundlaug, margt að skoða í kring og jafnvel hægt að fá inni í skólanum.
Svo kannski spurning um Arnarstapa eða Stykkishólm.
það sem skiptir máli er verð og kjör, er ódýrara fyrir félagið að vera að Hlöðum eða Árnesi? Spyr sá sem ekki veit.
Síðast breytt af Anna M nr 165 þann Lau Nóv 01 2008, 14:48, breytt 1 sinni samtals
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Samkomutjald?
Svo var ég að pæla, ef að félagið ætti stórt samkomutjald, sem flestir myndu taka þátt í að setja upp, þá sæi ég fyrir mér að vera á stað eins og Varmalandi í Stafholtstungum, með gott svæði fyrir bílana, og sitja svo öll saman utandyra í tjaldinu, hver með sinn stól og borð. Ég myndi vilja leggja mitt að mörkum að eignast svona samkomutjald fyrir félagið, sem upplagt væri að nota í milliferðunum sem eru án samkomuhúss, eins og ég vil kalla þær.
Væri það ekki skárra frekar en að hver væri í sínum bíl með 1-3 gesti?
Hvað finnst ykkur?
Væri það ekki skárra frekar en að hver væri í sínum bíl með 1-3 gesti?
Hvað finnst ykkur?
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Hugmyndabankinn
Sæl öll.
Sammála þér Anna, það er félagsskapurinn sem skiftir máli, kynnast fólki, og hafa gaman saman.
Án þess að ég viti það nákvæmlega þá held ég að Árnes sé töluvert dýrari en Hlaðir. Í Árnesi má enginn koma með sinn mjöð inn það veit ekki á gott!!!!! En félagið hefur verið með stórt tjald í nokkrum ferðum það eru nokkur ár síðan og var það bara fínt og þá hjálpuðust allir að til að koma tjaldinu upp enda frábært fólk í félaginu og allir tilbúnir til að hjálpa, þetta er góð hugmynd að hafa í einhverjum ferðum stórt tjald.
En að félagið ætti svona tjald er ég persónulega ekki hrifin af það þarf geymslu undir tjaldið,svo það liggi ekki undir skemmdum og hvernig flytjum við þetta á milli staða. ég tel betra að leigja þetta þegar við viljum fara út í þetta verkefni sem kannske er svona einu sinni yfir sumartímann.
Staðirnir sem þú nefnir eru fínir félagið hefur verið þarna fyrir nokkrum árum.
En endilega góðir félagar látið í ykkur heyra þið vitið örugglega um einhverja staði sem mörg okkar hafa aldrei farið á. Ég hef t.d.aldrei farið í Þakgil fyrir utan Vík í Mýrdal mér er sagt að þar sé alveg afskaplega fallegt en hvort hægt sé að fara með stóran hóp þangað veit ég ekki og hvernig er þar aðstaðan. Lát heyra í ykkur.
B.kvþSoffía Keili
Sammála þér Anna, það er félagsskapurinn sem skiftir máli, kynnast fólki, og hafa gaman saman.
Án þess að ég viti það nákvæmlega þá held ég að Árnes sé töluvert dýrari en Hlaðir. Í Árnesi má enginn koma með sinn mjöð inn það veit ekki á gott!!!!! En félagið hefur verið með stórt tjald í nokkrum ferðum það eru nokkur ár síðan og var það bara fínt og þá hjálpuðust allir að til að koma tjaldinu upp enda frábært fólk í félaginu og allir tilbúnir til að hjálpa, þetta er góð hugmynd að hafa í einhverjum ferðum stórt tjald.
En að félagið ætti svona tjald er ég persónulega ekki hrifin af það þarf geymslu undir tjaldið,svo það liggi ekki undir skemmdum og hvernig flytjum við þetta á milli staða. ég tel betra að leigja þetta þegar við viljum fara út í þetta verkefni sem kannske er svona einu sinni yfir sumartímann.
Staðirnir sem þú nefnir eru fínir félagið hefur verið þarna fyrir nokkrum árum.
En endilega góðir félagar látið í ykkur heyra þið vitið örugglega um einhverja staði sem mörg okkar hafa aldrei farið á. Ég hef t.d.aldrei farið í Þakgil fyrir utan Vík í Mýrdal mér er sagt að þar sé alveg afskaplega fallegt en hvort hægt sé að fara með stóran hóp þangað veit ég ekki og hvernig er þar aðstaðan. Lát heyra í ykkur.
B.kvþSoffía Keili
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Þakgil
Þakgil er alveg frábær staður og þar er pláss fyrir alla þá húsbíla sem hugsast getur en leiðin þarna inneftir er svolítið torsótt og ekki víst að allir bílar fari hana, því það er mjög erfitt t.d. að mæta einhverjum bílum á leiðinni inneftir,
það þyrfti að vera stopp á ferðina í öfuga átt þegar húsbílaliðið væri á ferðinni.
En það er staður aðeins austar rétt austan við Hrífunes (Hrífunes er reyndar mjög skemmtilegur staður)
sem heitir að mig minnir Tungusel (ef einhver man betur þá leiðrétta mig), það er félagsheimili og hægt að leigja það fyrir svona stóran hóp, þangað er mjög skemmtilegt að koma. það eru fullt af svona félagsheimilum um allt land sem hægt er að leigja og vera í yfir helgar. Svo er Hvammsvíkin en að tala við staðarhaldara þar t.d.
það þyrfti að vera stopp á ferðina í öfuga átt þegar húsbílaliðið væri á ferðinni.
En það er staður aðeins austar rétt austan við Hrífunes (Hrífunes er reyndar mjög skemmtilegur staður)
sem heitir að mig minnir Tungusel (ef einhver man betur þá leiðrétta mig), það er félagsheimili og hægt að leigja það fyrir svona stóran hóp, þangað er mjög skemmtilegt að koma. það eru fullt af svona félagsheimilum um allt land sem hægt er að leigja og vera í yfir helgar. Svo er Hvammsvíkin en að tala við staðarhaldara þar t.d.
hafdísjúlía- Fjöldi innleggja : 212
Age : 67
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 10/03/2008
Re: Leggið í hugmyndabankann
Hvað er með ykkur ferðaglöðu félaga? Fáar hugmyndir komnar. Leggið hausana í bleyti.
Ef ykkur vantar tún með engri þjónustu þá eigum við nokkur..
Ef ykkur vantar tún með engri þjónustu þá eigum við nokkur..
Ágústa B 696- Fjöldi innleggja : 430
Hvaðan ertu? : Reykjavík
Registration date : 09/03/2008
Upp með þessa umræðu.
Ekki veitir af , strax komin hugmynd um Reykjanes, og endilega fleiri hér ef þið hafið
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Hugmyndabankinn
Flott hjá þér Anna að vekja þessar umræður upp aftur. Nú er lag félagar að láta heyra í sér
Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur´.......
Soffía Keili
Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur´.......
Soffía Keili
keilir- Fjöldi innleggja : 133
Registration date : 11/03/2008
Re: Leggið í hugmyndabankann
Það þarf að safna fyrir næstu vertíð, kannski ekki bara hugmyndir um ferðir fyrir ykkur í stjórn, bara líka hugmyndir fyrir fólk almennt hvað sé gaman að gera og skoða.
Eitt sem ég ætla að nýta mér, það er að skreppa austur fyrir fjall og kíkja á útskurðinn sem Salla (Sponnafrú) benti á. Svona hugmyndir mega alveg viðrast hér.
Eitt sem ég ætla að nýta mér, það er að skreppa austur fyrir fjall og kíkja á útskurðinn sem Salla (Sponnafrú) benti á. Svona hugmyndir mega alveg viðrast hér.
Anna M nr 165- Fjöldi innleggja : 1005
Age : 62
Hvaðan ertu? : RVK
Registration date : 10/03/2008
Spjall :: Húsbílar :: Almenn umræða
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum